Núðlusúpa Ramen Style

  ,   

september 6, 2019

Ramen style núðlusúpa sem einfalt er að gera.

  • Undirbúningur: 10 mín
  • Eldun: 30 mín
  • 10 mín

    30 mín

    40 mín

Hráefni

1 pakki Blue Dragon eggjanúðlur

1 msk Blue Dragon sesamolía

1 poki (700 gr) Rose Poultry úrbeinuð kjúklingalæri

Salt og pipar

Grunnur:

1 L Oscar (Signature) kjúklingasoð

1 msk Heinz Worcestershire sósa

1 tsk (eða eftir smekk) Blue Dragon Chili paste chilimauk

1 tsk Blue Dragon minced ginger engifermauk

2 tsk Blue Dragon minced garlic hvítlauksmauk

1 msk sykur

3 msk Blue Dragon sojasósa

2 dl vatn

Borið fram með:

Linsoðnum eggjum

Baby spínati

Baunaspírum

Vorlauk

Fersku kóríander

Límónu

Ültje salthnetum, muldum

Sesamfræjum

Blue Dragon chili paste chilimauki

Leiðbeiningar

1Sjóðið núðlurnar samkvæmt leiðbeiningum á pakka.

2Skerið kjúklinginn í litla bita, steikið í u.þ.b. 10 mínútur upp úr sesamolíu og kryddið með salti og pipar.

3Setjið kjúklinginn til hliðar.

4Sjóðið saman hráefnin í grunninn í 5 - 10 mínútur.

5Bætið kjúklingnum og soðnu núðlunum út í og berið fram.

00:00

Aðrar spennandi uppskriftir

Einfaldir sweet chili kjúklingavængir

Sætir og stökkir kjúklingavængir.

Bragðmikil Indversk Korma veisla

Korma sósan frá Pataks er í grunninn mild og mjög bragðgóð en ef maður vill aðeins meiri hita er hægt að bæta við smá chili t.d.

Kjúklingur í satay með hrísgrjónum og naan brauði

Gratíneraður satay kjúklingur sem leikur við bragðlaukana.