Núðlusúpa Ramen Style

  ,   

september 6, 2019

Ramen style núðlusúpa sem einfalt er að gera.

  • Undirbúningur: 10 mín
  • Eldun: 30 mín
  • 10 mín

    30 mín

    40 mín

Hráefni

1 pakki Blue Dragon eggjanúðlur

1 msk Blue Dragon sesamolía

1 poki (700 gr) Rose Poultry úrbeinuð kjúklingalæri

Salt og pipar

Grunnur:

1 L Oscar (Signature) kjúklingasoð

1 msk Heinz Worcestershire sósa

1 tsk (eða eftir smekk) Blue Dragon Chili paste chilimauk

1 tsk Blue Dragon minced ginger engifermauk

2 tsk Blue Dragon minced garlic hvítlauksmauk

1 msk sykur

3 msk Blue Dragon sojasósa

2 dl vatn

Borið fram með:

Linsoðnum eggjum

Baby spínati

Baunaspírum

Vorlauk

Fersku kóríander

Límónu

Ültje salthnetum, muldum

Sesamfræjum

Blue Dragon chili paste chilimauki

Leiðbeiningar

1Sjóðið núðlurnar samkvæmt leiðbeiningum á pakka.

2Skerið kjúklinginn í litla bita, steikið í u.þ.b. 10 mínútur upp úr sesamolíu og kryddið með salti og pipar.

3Setjið kjúklinginn til hliðar.

4Sjóðið saman hráefnin í grunninn í 5 - 10 mínútur.

5Bætið kjúklingnum og soðnu núðlunum út í og berið fram.

00:00

Aðrar spennandi uppskriftir

Kjúklingur í rjómaostasósu með sveppum & estragon

Ljúffengur helgarmatur sem er fullkominn með góðu rauðvíni. Það er auðvelt og þægilegt að útbúa réttinn og ég mæli með að þið prófið!

Ofureinfaldur kjúklingaréttur með grænmeti og sweet chilí rjómasósu

Einfaldur og barnvænn kjúklingaréttur, allt í eitt fat og inn í ofn.

Tagliatelline með sveppum & kjúkling

Einföld og bragðgóð uppskrift, svona pasta réttur sem öllum finnst góður burt séð frá aldri. Ég hvet ykkur til að prófa.