DSC04746
DSC04746

Mangó kjúklingur

    

mars 7, 2018

Einfaldur mangó kjúklingaréttur.

Hráefni

1 poki Rose Poultry úrbeinuð kjúklingalæri

1 krukka Patak‘s Mango Chutney

1 dós Blue Dragon kókosmjólk

5 stk gulrætur

1 tsk Oscar kjúklingakraftur, duft

1-2 tsk karrý

2 bollar spínat

salt og pipar

2 msk Filippo Berio ólífuolía

Meðlæti

2 dl Tilda Brown Basmati hrísgrjón

1 pakki Patak‘s naan brauð

Leiðbeiningar

1Hitið olíu á pönnu

2Steikið kjúklinginn og kryddið með karrý, salti og pipar

3Steikið á hvorri hlið í u.þ.b. 3 mínútur

4Bætið niðurskornum gulrótum saman við og steikið í nokkrar mínútur

5Bætið mango chutney, kjúklingakraftinum og kókosmjólk út á og látið malla í 20 mínútur

6Bætið spínati við í lokin og látið malla í smá stund

7Berið fram með hrísgrjónum og naan brauði

00:00

Aðrar spennandi uppskriftir

IMG_2189-1024x683

Kjúklingasalat með sætri chilísósu

Namm namm sögðu matargestir er þeir gæddu sér á þessu bragðgóða kjúklingasalati.

IMG_9992-1024x683

Pulled chicken

Flestir elska “pulled pork” en hér er uppskrift af “pulled chicken” sem þið ættuð að elska jafn mikið ef ekki enn meira.