fbpx

Létteldaður smokkfiskur með ólífum, papriku, myntu og capers

Smokkfiskur með ólífum, papriku, myntu og capers.

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 1 poki smokkfiskshringir (Sælkerafiskur)
 30 g góðar ólífur, svartar og grænar - gróft
 skornar
 20 g grilluð paprika - gróft skorin
 10 g sólþurrkaðir tómatar - gróft skornir
 2 msk capers
 2 stilkar mynta - gróft söxuð
 2 msk sítrónuolía
 Olía til steikingar

Leiðbeiningar

1

Hitið olíu á pönnu til steikingar.

2

Steikið smokkfiskinn létt á heitri pönnu, í um það bil 1 mínútu.

3

Blandið öðru hráefni saman við og kryddið með sítrónuolíunni.

DeilaTístaVista

Hráefni

 1 poki smokkfiskshringir (Sælkerafiskur)
 30 g góðar ólífur, svartar og grænar - gróft
 skornar
 20 g grilluð paprika - gróft skorin
 10 g sólþurrkaðir tómatar - gróft skornir
 2 msk capers
 2 stilkar mynta - gróft söxuð
 2 msk sítrónuolía
 Olía til steikingar

Leiðbeiningar

1

Hitið olíu á pönnu til steikingar.

2

Steikið smokkfiskinn létt á heitri pönnu, í um það bil 1 mínútu.

3

Blandið öðru hráefni saman við og kryddið með sítrónuolíunni.

Létteldaður smokkfiskur með ólífum, papriku, myntu og capers

Aðrar spennandi uppskriftir