Lax í pítubrauði

  ,

nóvember 27, 2015

Skemmtileg útgáfa af pítu.

  • Fyrir: 4

Hráefni

400 g laxaflök

8 stk pítubrauð

60 ml Caj P grillolía original

grænmeti

pítu- eða hvítlaukssósa.

Leiðbeiningar

1Penslið brauðið með eilítilli olíu, setjið laxinn á grillið og penslið nokkrum sinnum með Caj P grillolíunni á meðan .

2Setjið brauðið á grillið og fyllið með salati, laxi og sósu.

00:00

Aðrar spennandi uppskriftir

Ljúffenga humarsúpan sem er einfaldari en þig grunar

Þessi humarsúpa er einstaklega bragðgóð, kraftmikil og silkimjúk.

Ljúffengar og fljótlegar fiskibollur

Sælkera fiskibollur með TUC kexi og mangósósu.

Steikt hrísgrjón með risarækjum og tómatchilímauki

Girnilegur risarækjuréttur með spicy bragði.