fbpx

Kjúklingur með parmaskinku og mozzarella

Kjúklingabringur með ferskum mozzarella og basilíku, vafðar inní parmaskinku og þaktar með panko- og parmesan hjúpi. Það getur bara ekki klikkað. Fullkominn matur til að gera vel við sig. Gott að bera fram með kartöflum, salati og ísköldu rósavíni. Nammi!

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 4 stk Kjúklingabringur frá Rose Poultry
 16 basilíku laufblöð
 8 sneiðar parmaskinka
 3 dl panko raspur
 1,50 dl Parmigiano Reggiano
 ½ dl steinselja smátt skorinn
 Ólífuolía

Leiðbeiningar

1

Skerið kjúklingabringurnar til helminga

2

Dreifið kjúklingnum á bökunarplötu þakta bökunarpappír

3

Setjið tvö basilíkulaufblöð á hverja sneið og eina sneið af mozzarella. Kryddið með pipar eftir smekk

4

Vefjið parmaskinkunni utan um kjúklinginn

5

Blandið saman panko raspi, parmesan og smátt saxaðri steinselju í skál

6

Dreifið raspinum ofan á kjúklinginn og þrýstið aðeins ofan á

7

Dreifið vel af ólífuolíu yfir kjúklinginn og bakið í 20-30 mínútur við 180°C eða þar kjúklingurinn er bakaður í gegn

8

Berið fram með kartöflubátum og njótið í botn


DeilaTístaVista

Hráefni

 4 stk Kjúklingabringur frá Rose Poultry
 16 basilíku laufblöð
 8 sneiðar parmaskinka
 3 dl panko raspur
 1,50 dl Parmigiano Reggiano
 ½ dl steinselja smátt skorinn
 Ólífuolía

Leiðbeiningar

1

Skerið kjúklingabringurnar til helminga

2

Dreifið kjúklingnum á bökunarplötu þakta bökunarpappír

3

Setjið tvö basilíkulaufblöð á hverja sneið og eina sneið af mozzarella. Kryddið með pipar eftir smekk

4

Vefjið parmaskinkunni utan um kjúklinginn

5

Blandið saman panko raspi, parmesan og smátt saxaðri steinselju í skál

6

Dreifið raspinum ofan á kjúklinginn og þrýstið aðeins ofan á

7

Dreifið vel af ólífuolíu yfir kjúklinginn og bakið í 20-30 mínútur við 180°C eða þar kjúklingurinn er bakaður í gegn

8

Berið fram með kartöflubátum og njótið í botn

Kjúklingur með parmaskinku og mozzarella

Aðrar spennandi uppskriftir