fbpx

Kjúklingavefja með hvítlauks TABASCO® dressingu

Kjúklingavefja með hrikalega góðri dressingu.

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

Kjúklingur
 700 gr úrbeinuð kjúklingalæri (Rose Poultry)
 2 msk soja sósa (Blue Dragon)
 2 tsk hvítlaukur maukaður (Blue Dragon)
 1 dl ólífuolía (Filippo Berio)
 Börkur af 1 stk sítrónu
Hvítlauks TABASCO® dressing
 1 dós sýrður rjómi
 100 gr rjómaostur (Philadelphia)
 ½ sítróna (safinn)
 1 tsk TABASCO® Garlic sósa
 1 tsk hunang
 1 tsk hvítlauksmauk (Blue Dragon)
 Smá salt
 Tortillur frá Mission t.d. með grillrönd

Leiðbeiningar

Kjúklingur
1

Blandið sojasósu, hvítlauk, olífuolíu og sítrónuberki saman, hellið yfir kjúklinginn.

2

Látið liggja í klst eða lengur.

3

Steikið á heitri pönnu í 4 mínútur á hvorri hlið og klárið að elda í ofni þar til kjúklingurinn er fulleldaður eða í um 10 mínútur.

Hvítlauks Tabasco dressing
4

Byrjið á að hræra upp rjómaostinn og bætið sýrðum rjóma saman við ásamt safa úr ½ sítrónu. Bætið TABASCO® Garlic, hunangi og hvítlauksmauki saman við og smakkið til með salti.

5

Berið fram í tortillaköku með hrísgrjónum og grænmeti.


Uppskrift frá Vigdísi Ylfu Hreinsdóttur.

DeilaTístaVista

Hráefni

Kjúklingur
 700 gr úrbeinuð kjúklingalæri (Rose Poultry)
 2 msk soja sósa (Blue Dragon)
 2 tsk hvítlaukur maukaður (Blue Dragon)
 1 dl ólífuolía (Filippo Berio)
 Börkur af 1 stk sítrónu
Hvítlauks TABASCO® dressing
 1 dós sýrður rjómi
 100 gr rjómaostur (Philadelphia)
 ½ sítróna (safinn)
 1 tsk TABASCO® Garlic sósa
 1 tsk hunang
 1 tsk hvítlauksmauk (Blue Dragon)
 Smá salt
 Tortillur frá Mission t.d. með grillrönd

Leiðbeiningar

Kjúklingur
1

Blandið sojasósu, hvítlauk, olífuolíu og sítrónuberki saman, hellið yfir kjúklinginn.

2

Látið liggja í klst eða lengur.

3

Steikið á heitri pönnu í 4 mínútur á hvorri hlið og klárið að elda í ofni þar til kjúklingurinn er fulleldaður eða í um 10 mínútur.

Hvítlauks Tabasco dressing
4

Byrjið á að hræra upp rjómaostinn og bætið sýrðum rjóma saman við ásamt safa úr ½ sítrónu. Bætið TABASCO® Garlic, hunangi og hvítlauksmauki saman við og smakkið til með salti.

5

Berið fram í tortillaköku með hrísgrjónum og grænmeti.

Kjúklingavefja með hvítlauks TABASCO® dressingu

Aðrar spennandi uppskriftir