fbpx

Kjúklingaréttur fyrir íþróttaálfa

Þessi uppskrift er bæði fljótleg og góð. Hún er meinholl enda er sósan að mestu gerð úr grænmeti.

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 4 kjúklingabringur, t.d. frá Rose Poultry
 3 msk hunang
 3 msk sojasósa, t.d. Blue Dragon Japanese Soy Sauce
 1 blaðlaukur, smátt skorinn
 6 gulrætur, smátt skornar
 2-3 sellerístilkar, skornir smátt
 1-2 pokar veislusalat eða klettasalat
 ristaðar hnetur, t.d. heslihnetur, kasjúhnetur eða furuhnetur.

Leiðbeiningar

1

Setjið grænmetið niðurskorið í skál mýkjið örlítið með því að gufusjóða það í 8-10 mín.

2

Setjið grænmetið ásamt sojasósu og hunangi í matvinnsluvél og maukið þar til þetta er orðið að sósu. Setjið það saman við kjúklingabitana og leyfið að marinerast eins og tími gefst til frá nokkrum mínútum upp í sólahring.

3

Steikið á pönnu í um 10 mínútur eða þar til kjúklingurinn er fulleldaður. Saltið og piprið að eigin smekk.

4

Setjið salat í skál og hellið blöndunni yfir.


Uppskrift frá Berglindi á GulurRauðurGrænn&Salt.

DeilaTístaVista

Hráefni

 4 kjúklingabringur, t.d. frá Rose Poultry
 3 msk hunang
 3 msk sojasósa, t.d. Blue Dragon Japanese Soy Sauce
 1 blaðlaukur, smátt skorinn
 6 gulrætur, smátt skornar
 2-3 sellerístilkar, skornir smátt
 1-2 pokar veislusalat eða klettasalat
 ristaðar hnetur, t.d. heslihnetur, kasjúhnetur eða furuhnetur.

Leiðbeiningar

1

Setjið grænmetið niðurskorið í skál mýkjið örlítið með því að gufusjóða það í 8-10 mín.

2

Setjið grænmetið ásamt sojasósu og hunangi í matvinnsluvél og maukið þar til þetta er orðið að sósu. Setjið það saman við kjúklingabitana og leyfið að marinerast eins og tími gefst til frá nokkrum mínútum upp í sólahring.

3

Steikið á pönnu í um 10 mínútur eða þar til kjúklingurinn er fulleldaður. Saltið og piprið að eigin smekk.

4

Setjið salat í skál og hellið blöndunni yfir.

Kjúklingaréttur fyrir íþróttaálfa

Aðrar spennandi uppskriftir