fbpx

Kínóa salat með grænu pestó og hindberja balsamic gljáa

Æðislegt kínóa salat.

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 1 bolli kínóa
 2 bollar vatn
 1 krukka grænt pestó 190 gr (Filippo berio)
 75 gr klettasalat
 1 stk lambhaga-salat (pottur/haus)
 ½ stk gul melóna
 2 stk tómatar
 1 stk feskur mozzarella ostur
 3 msk extra virgin ólífuolía
 Balsamic gljái ( Filippo Berio)

Leiðbeiningar

1

Skolið 1 bolla kínóa með köldu vatni, setjið í pott ásamt 2 bollum af vatni og sjóðið í 20 mínútur, lækkið þegar suðan kemur upp og gott er að hafa lok hálf lokað.

2

Kælið kínóað þegar það er soðið.

3

Blandið kínóanu saman við grænt pestó.

4

Skolið klettasalat og skerið yfir það, skolið lambhaga-salat og skerið smátt.

5

Skerið gula melónu og mozzarella ost í litla bita, skerið tómata í báta og blandið við salatið.

6

Veltið salatinu upp úr exta virgin ólífuolíunni, setjið á disk, bætið kínóainu inná milli og hellið balsamic gljáa yfir.

7

Gott sem meðlæti með kjúkling, fisk eða bara eitt og sér.


Uppskrift frá Vigdísi Ylfu Hreinsdóttur.

DeilaTístaVista

Hráefni

 1 bolli kínóa
 2 bollar vatn
 1 krukka grænt pestó 190 gr (Filippo berio)
 75 gr klettasalat
 1 stk lambhaga-salat (pottur/haus)
 ½ stk gul melóna
 2 stk tómatar
 1 stk feskur mozzarella ostur
 3 msk extra virgin ólífuolía
 Balsamic gljái ( Filippo Berio)

Leiðbeiningar

1

Skolið 1 bolla kínóa með köldu vatni, setjið í pott ásamt 2 bollum af vatni og sjóðið í 20 mínútur, lækkið þegar suðan kemur upp og gott er að hafa lok hálf lokað.

2

Kælið kínóað þegar það er soðið.

3

Blandið kínóanu saman við grænt pestó.

4

Skolið klettasalat og skerið yfir það, skolið lambhaga-salat og skerið smátt.

5

Skerið gula melónu og mozzarella ost í litla bita, skerið tómata í báta og blandið við salatið.

6

Veltið salatinu upp úr exta virgin ólífuolíunni, setjið á disk, bætið kínóainu inná milli og hellið balsamic gljáa yfir.

7

Gott sem meðlæti með kjúkling, fisk eða bara eitt og sér.

Kínóa salat með grænu pestó og hindberja balsamic gljáa

Aðrar spennandi uppskriftir