fbpx

Kaldar kjúklingavefjur

Þessar eru frábærar í ferðalagið.

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 1 poki kjúklingalundir frá Rose Poultry (700 g)
 gott kjúklingakrydd (ég notaði salt, pipar og chili explosion)
 kál
 klettasalat
 tómatar, skornir í bita
 gúrka, skorin í bita
 ferskt kóríander, saxaður gróft
 1 stór ferskur mangó, skorinn í bita
 cashew hnetur, saxaðar gróft
 tortilla frá Mission t.d. með grillrönd
 mangósósa
 mangósósa uppskrift:
 200 g grísk jógúrt
 3 msk mango chutney
 1 tsk karrí
 1 vænn biti ferskt mangó – (líka hægt að nota nokkra bita af frystu mangói)
 salt og pipar eftir smekk

Leiðbeiningar

1

Öllum hráefnunum í sósuna er blandað vel saman í matvinnsluvél. Smakkað til með salti, pipar og meira karrí ef með þarf.

2

Kjúklingalundirnar eru skornar í hæfilega stóra bita og kryddaðar eftir smekk. Ég kryddaði þær með salti, pipar, best á allt frá Pottagöldrum og chili explosion). Kjúklingurinn er steiktur á pönnu. Tortillurnar eru hitaðar og á þær eru settar kál og klettasalat, tómatar, gúrkur og mangó ásamt kjúklingnum. Ofan á þetta allt er svo dreift cashew hnetum, kóríander og vel af mangósósu. Vefjunni er svo rúllað upp. Bæði hægt að bera vefjurnar fram kaldar og heitar.


Uppskrift frá Dröfn á Eldhússögum.

DeilaTístaVista

Hráefni

 1 poki kjúklingalundir frá Rose Poultry (700 g)
 gott kjúklingakrydd (ég notaði salt, pipar og chili explosion)
 kál
 klettasalat
 tómatar, skornir í bita
 gúrka, skorin í bita
 ferskt kóríander, saxaður gróft
 1 stór ferskur mangó, skorinn í bita
 cashew hnetur, saxaðar gróft
 tortilla frá Mission t.d. með grillrönd
 mangósósa
 mangósósa uppskrift:
 200 g grísk jógúrt
 3 msk mango chutney
 1 tsk karrí
 1 vænn biti ferskt mangó – (líka hægt að nota nokkra bita af frystu mangói)
 salt og pipar eftir smekk

Leiðbeiningar

1

Öllum hráefnunum í sósuna er blandað vel saman í matvinnsluvél. Smakkað til með salti, pipar og meira karrí ef með þarf.

2

Kjúklingalundirnar eru skornar í hæfilega stóra bita og kryddaðar eftir smekk. Ég kryddaði þær með salti, pipar, best á allt frá Pottagöldrum og chili explosion). Kjúklingurinn er steiktur á pönnu. Tortillurnar eru hitaðar og á þær eru settar kál og klettasalat, tómatar, gúrkur og mangó ásamt kjúklingnum. Ofan á þetta allt er svo dreift cashew hnetum, kóríander og vel af mangósósu. Vefjunni er svo rúllað upp. Bæði hægt að bera vefjurnar fram kaldar og heitar.

Kaldar kjúklingavefjur

Aðrar spennandi uppskriftir