fbpx

Hversdagslegt tófú í ofni með quinoa og jógúrt dillsósu.

Algjörlega týpískur þriðjudagsmatur sem slær í gegn hjá öllum á heimilinu! Einnig er tilvalið að bera réttinn fram sem meðlæti með öðrum réttum.

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 2 dl quinoa
 4 dl vatn
 1 stk teningur jurtakraftur
 látið liggja i 10 mín
Tófú
 1 msk tamari sósa
 2 msk olífuolía
 1 msk cajun krydd
Jógúrt dill dressing
 3 dl hrein jógúrt frá Oatly
 2 msk sítrónusafi
 smá salt
Topping á dressinguna
 1 dl smátt söxuðum pekanhnetur
 0,50 dl trönuber
 0,50 dl saxaður graslaukur

Leiðbeiningar

1

Þerrið tófúið með eldhúspappír eða viskustykki. Það er mjög gott ef hægt er að leggja eitthvað þungt ofaná það og leyfa því að pressast í einhverja stund en það þarf ekki.

2

Skerið tófúið í sneiðar og veltið því uppúr olíunni, tamari og Cajun kryddi. Leyfið tófúínu að draga í sig marineringuna í ca. 10 mínútur.

3

Bakið tófúið í ofni á 200° i 20 mínútur.

4

Sjóðið quinoað á miðlungsháum hita þar til það hefur dregið vatnið í sig, það tekur um 10-12 mínútur.

5

Útbúið sósuna með því að blanda saman oatly jógúrtinni, olíu, safa úr sítrónu, smátt skornu dilli og smá salti.

6

Berið tófúið fram ásamt quinoa, dill jógúrtsósu og toppið gjarnan með pekanhnetum, trönuberjum og graslauk.


Uppskrift eftir Hildi Ómars

MatreiðslaMerking

DeilaTístaVista

Hráefni

 2 dl quinoa
 4 dl vatn
 1 stk teningur jurtakraftur
 látið liggja i 10 mín
Tófú
 1 msk tamari sósa
 2 msk olífuolía
 1 msk cajun krydd
Jógúrt dill dressing
 3 dl hrein jógúrt frá Oatly
 2 msk sítrónusafi
 smá salt
Topping á dressinguna
 1 dl smátt söxuðum pekanhnetur
 0,50 dl trönuber
 0,50 dl saxaður graslaukur

Leiðbeiningar

1

Þerrið tófúið með eldhúspappír eða viskustykki. Það er mjög gott ef hægt er að leggja eitthvað þungt ofaná það og leyfa því að pressast í einhverja stund en það þarf ekki.

2

Skerið tófúið í sneiðar og veltið því uppúr olíunni, tamari og Cajun kryddi. Leyfið tófúínu að draga í sig marineringuna í ca. 10 mínútur.

3

Bakið tófúið í ofni á 200° i 20 mínútur.

4

Sjóðið quinoað á miðlungsháum hita þar til það hefur dregið vatnið í sig, það tekur um 10-12 mínútur.

5

Útbúið sósuna með því að blanda saman oatly jógúrtinni, olíu, safa úr sítrónu, smátt skornu dilli og smá salti.

6

Berið tófúið fram ásamt quinoa, dill jógúrtsósu og toppið gjarnan með pekanhnetum, trönuberjum og graslauk.

Hversdagslegt tófú í ofni með quinoa og jógúrt dillsósu.

Aðrar spennandi uppskriftir