Hunangs- og soya kjúklingaspjót

    

júlí 25, 2019

Einföld asísk kjúklingaspjót.

  • Undirbúningur: 10 mín
  • Eldun: 20 mín
  • 10 mín

    20 mín

    30 mín

  • Fyrir: 4

Hráefni

800 g kjúklingalæri frá Rose Poultry

1 dl hunang frá Jakobsens

50 ml soyasósa frá Blue dragon

50 ml vatn

Leiðbeiningar

1Skerið kjúklingalærin í bita.

2Hitið hunang, soyasósu og vatn saman í potti við vægan hita. Látið malla í 10 mínútur eða þar til sósan hefur þykknað.

3Þræðið kjúkling upp á litla teina eða klippið þá til þannig að þeir komist fyrir á pönnu.

4Hellið sósunni á pönnuna og hitið við vægan hita. Veltið kjúklinginum í sósunni á meðan kjúklingurinn eldast eða í um 8-10 mínútur.

5Takið kjúklingaspjótin af pönnunni og hellið afgangs sósunni yfir kjúklinginn.

Uppskrift frá GRGS.

00:00

Aðrar spennandi uppskriftir

Kjúklingur í hunangs- og sinnepsmarineringu

Bragðgóður einfaldur kjúklingaréttur með hunangs- og sinnepsmarineringu.

Kjúklinganaggar sem krakkarnir elska

Stökkir kjúklinganaggar.

Tikka Masala fiðrilda kjúklingur

Þvílíki lúxusinn sem það er að geta gripið í tilbúnar sósur og kryddmauk og henda í gúrm indverskan sem eldar sig eiginlega bara sjálfur!