fbpx

Humarkebab með epla-, sellerí- og trönuberjasultu

Skelfléttur humar á spjóti með eplum og sultu.

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 12 skelflettir humarhalar (Sælkerafiskur)
 1 spjót
 2 msk hvítlauksolía
 2 msk bragðlaus olía
 2 græn epli - skræld og skorin í smáa bita
 1 stilkur grænt sellerí - smátt skorið
 2 msk þurrkuð trönuber
 2 msk hrásykur
 2 msk eplaedik
 1 msk sítrónuolía
 Salt

Leiðbeiningar

1

Þræðið humarinn á spjót og kryddið með salti og hvítlauksolíu.

2

Steikið í olíu þar til humarinn er fallega gullinbrúnn.

3

Brúnið sykurinn í víðum potti og bætið eplunum við. Leyfið þeim að brúnast í sykrinum, hellið eplaedikinu yfir og lækkið hitann.

4

Bætið trönuberjum í pottinn og látið malla þar til eplin eldast í gegn.

5

Takið af hitanum og bætið selleríinu út í ásamt sítrónuolíunni og örlitlu salti.

6

Berið fram volgt.

DeilaTístaVista

Hráefni

 12 skelflettir humarhalar (Sælkerafiskur)
 1 spjót
 2 msk hvítlauksolía
 2 msk bragðlaus olía
 2 græn epli - skræld og skorin í smáa bita
 1 stilkur grænt sellerí - smátt skorið
 2 msk þurrkuð trönuber
 2 msk hrásykur
 2 msk eplaedik
 1 msk sítrónuolía
 Salt

Leiðbeiningar

1

Þræðið humarinn á spjót og kryddið með salti og hvítlauksolíu.

2

Steikið í olíu þar til humarinn er fallega gullinbrúnn.

3

Brúnið sykurinn í víðum potti og bætið eplunum við. Leyfið þeim að brúnast í sykrinum, hellið eplaedikinu yfir og lækkið hitann.

4

Bætið trönuberjum í pottinn og látið malla þar til eplin eldast í gegn.

5

Takið af hitanum og bætið selleríinu út í ásamt sítrónuolíunni og örlitlu salti.

6

Berið fram volgt.

Humarkebab með epla-, sellerí- og trönuberjasultu

Aðrar spennandi uppskriftir