fbpx

Hörpuskel með bleikjuhrognum, kryddjurtum og kryddjurtamajónesi

Sumarleg hörpuskel með bleikjuhrognum.

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 1 poki færeysk hörpuskel (Sælkerafiskur)
 2 msk bleikjuhrogn
 2 msk sítrónuolía
 1 sítróna - safinn
 Steinselja til að skreyta með
 Salt
Kryddjurtamajónes
 150 ml japanskt majónes
 2 msk fersk steinselja - fínt söxuð
 2 msk ferskt dill - fínt saxað
 2 msk eplaedik

Leiðbeiningar

1

Hitið ofninn í 170° C.

2

Setjið hörpuskel í eldfast mót ásamt sítrónuolíu og kryddið með salti og sítrónusafa.

3

Eldið í ca 7 mínútur.

4

Berið fram kalt með kryddjurtamajónesi, bleikjuhrognum og ferskri steinselju.

Kryddjurtamajónes
5

Blandið öllu saman og kryddið með salti.

DeilaTístaVista

Hráefni

 1 poki færeysk hörpuskel (Sælkerafiskur)
 2 msk bleikjuhrogn
 2 msk sítrónuolía
 1 sítróna - safinn
 Steinselja til að skreyta með
 Salt
Kryddjurtamajónes
 150 ml japanskt majónes
 2 msk fersk steinselja - fínt söxuð
 2 msk ferskt dill - fínt saxað
 2 msk eplaedik

Leiðbeiningar

1

Hitið ofninn í 170° C.

2

Setjið hörpuskel í eldfast mót ásamt sítrónuolíu og kryddið með salti og sítrónusafa.

3

Eldið í ca 7 mínútur.

4

Berið fram kalt með kryddjurtamajónesi, bleikjuhrognum og ferskri steinselju.

Kryddjurtamajónes
5

Blandið öllu saman og kryddið með salti.

Hörpuskel með bleikjuhrognum, kryddjurtum og kryddjurtamajónesi

Aðrar spennandi uppskriftir