fbpx

HEIMAGERT “PIK-NIK”

Heimagert kartöflusnakk sem er frábært meðlæti.

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 4 bökunarkartöflur
 60 ml grænmetisolía frá Wesson
 sjávarsalt og pipar
 1 tsk hvítlauksduft

Leiðbeiningar

1

Skerið kartöflurnar í strimla eins og tannstöngla.

2

Setjið smjörpappír á 2 ofnplötur og setjið vel af olíu yfir smjörpappírinn. Setjið kartöflustönglana í skál, hellið olíunni yfir og kryddið með hvítlauksdufti, pipar og sjávarsalti.

3

Dreifið vel úr kartöflunum á ofnplötunum, látið þær snertast sem minnst. Bakið í 220°C heitum ofni í 30 mínútur eða þar til kartöflurnar eru orðnar stökkar.

4

Rótið reglulega í þeim. Þegar kartöflurnar eru tilbúnar, stráið sjávarsalti yfir.

DeilaTístaVista

Hráefni

 4 bökunarkartöflur
 60 ml grænmetisolía frá Wesson
 sjávarsalt og pipar
 1 tsk hvítlauksduft

Leiðbeiningar

1

Skerið kartöflurnar í strimla eins og tannstöngla.

2

Setjið smjörpappír á 2 ofnplötur og setjið vel af olíu yfir smjörpappírinn. Setjið kartöflustönglana í skál, hellið olíunni yfir og kryddið með hvítlauksdufti, pipar og sjávarsalti.

3

Dreifið vel úr kartöflunum á ofnplötunum, látið þær snertast sem minnst. Bakið í 220°C heitum ofni í 30 mínútur eða þar til kartöflurnar eru orðnar stökkar.

4

Rótið reglulega í þeim. Þegar kartöflurnar eru tilbúnar, stráið sjávarsalti yfir.

HEIMAGERT “PIK-NIK”

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
Heimagert falafelFalafel er eitthvað sem flestir þekkja og hafa smakkað. Falafel eru bollur úr kjúklingabaunum sem eru einar af mínum uppáhaldsbaunum.…
MYNDBAND
LinsubaunahummusLinsubaunir eru fullar af vítamínum og steinefnum og auðga mataræði þitt með hollum skammti af jurtaprótíni og trefjum.