DSC06098
DSC06098

Grísalundir í hvítlauks Caj P

    

apríl 9, 2019

Hvítlauks grísalundir með heitri gráðostasósu.

  • Fyrir: 4

Hráefni

800 g grísalundir

2 bollar hvítlauks Caj P grillolía

Leiðbeiningar

1Marinerið grísalundirnar í Caj P grillolíu í a.m.k. 4 klst.

2Steikið á pönnu í nokkrar mínútur og snúið reglulega.

3Setjið kjötið í eldfast mót, penslið kjötið með Caj P og setjið inn í ofn í 5 - 7 mínútur við 180°C.

4Látið kjötið hvíla eftir eldun í 5 - 10 mínútur og berið fram með fersku salati og heitri gráðostasósu.

Uppskrift að heitri gráðostasósu er að finna hér á vefnum.

00:00

Aðrar spennandi uppskriftir

DSC06159

Caj P lambafille

Hátíðlegt lambafille með rauðvínssósu og kartöflugratíni.

and

Andabringur í appelsínusósu

Andabringur er að okkar mati fullkominn veislu matur.

DSC05479 (Large)

Indversk lambavefja

Gómsætar vefjur með lambakjöti.