fbpx

Grillaður hamborgari með eggi og TABASCO® chilli majó

Djúsí börger með chilli majó!

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

Burgerinn
 600 gr nautahakk
 200 gr grísahakk
 1 stk egg (pískað létt)
 10 stk Tuc kex beikon (mulið)
 2 stk hvítlauksrif
 ½ laukur
 3 msk BBQ sósa Hunts
 Salt og pipar (eftir smekk)
 8 stk egg
TABASCO® chilli majó
 8 msk majónes
 2 tsk chillimauk frá Blue Dragon
 2 stk hvítlauksrif (rifinn)
 2 msk sítrónusafi
 10 dropar TABASCO® sósu með hvítlauk (eftir smekk)
 Salt og pipar

Leiðbeiningar

Burgerinn
1

Myljið beikon Tuc kexið

2

Fínsaxið laukinn og pressið hvítlaukinn, blandið saman við nautahakkið, grísahakkið og bætið útí létt hrærðu eggi.

3

Bætið BBQ sósunni saman við og kryddið með salti og pipar. Í lokinn er muldu tuc-kexi bætt saman við og öllu blandað vel saman.

4

Mótið í hamborgana og hafið góða brún, gott að nota dós til að móta hliðarnar. Kælið í að minnsta kosti 30 mín áður en grillað er. (120gr)

5

Hitið grillið vel, setjið hamborgarana á og brjótið egg ofaní hvern og einn, stillið gillið á miðlungshita og lokið grillinu. Grillið í cirka 12 mín.

6

Grillið brauðin í stutta stund.

7

Gott að hafa með: Salat, 1 stk Rauðlauk, 3 stk tómata og 8 stk hamborgarabrauð

TABASCO® chilli majó
8

Hrærið öllu saman og setjið TABASCO® sósu með hvítlauk eftir smekk.

DeilaTístaVista

Hráefni

Burgerinn
 600 gr nautahakk
 200 gr grísahakk
 1 stk egg (pískað létt)
 10 stk Tuc kex beikon (mulið)
 2 stk hvítlauksrif
 ½ laukur
 3 msk BBQ sósa Hunts
 Salt og pipar (eftir smekk)
 8 stk egg
TABASCO® chilli majó
 8 msk majónes
 2 tsk chillimauk frá Blue Dragon
 2 stk hvítlauksrif (rifinn)
 2 msk sítrónusafi
 10 dropar TABASCO® sósu með hvítlauk (eftir smekk)
 Salt og pipar

Leiðbeiningar

Burgerinn
1

Myljið beikon Tuc kexið

2

Fínsaxið laukinn og pressið hvítlaukinn, blandið saman við nautahakkið, grísahakkið og bætið útí létt hrærðu eggi.

3

Bætið BBQ sósunni saman við og kryddið með salti og pipar. Í lokinn er muldu tuc-kexi bætt saman við og öllu blandað vel saman.

4

Mótið í hamborgana og hafið góða brún, gott að nota dós til að móta hliðarnar. Kælið í að minnsta kosti 30 mín áður en grillað er. (120gr)

5

Hitið grillið vel, setjið hamborgarana á og brjótið egg ofaní hvern og einn, stillið gillið á miðlungshita og lokið grillinu. Grillið í cirka 12 mín.

6

Grillið brauðin í stutta stund.

7

Gott að hafa með: Salat, 1 stk Rauðlauk, 3 stk tómata og 8 stk hamborgarabrauð

TABASCO® chilli majó
8

Hrærið öllu saman og setjið TABASCO® sósu með hvítlauk eftir smekk.

Grillaður hamborgari með eggi og TABASCO® chilli majó

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
Caj P hamborgariÞað er alveg geggjað að pensla hamborgara með Caj P grillolíu! Gefur extra gott bragð og gerir hamborgarann enn meira…