fbpx

Grillaður banani með heslihnetum og ástaraldin

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 4 stk bananar
 3 msk Nusica heslihnetusúkkulaði
 80 g Geisha heslihnetumolar
 180 g rjómi
 20 g ristaðar heslihnetuflögur
 20 g ristaðar kókosflögur
 2 stk ástaraldin

Leiðbeiningar

1

Grillið bananana í 4 mínútur á hvorri hlið eða þar til þeir eru orðnir vel dökkir.

2

Takið af og leyfið að kólna ögn.

3

Bræðið súkkulaðið og molana í 80 gr af rjómanum en restin af rjómanum er þeytt létt.

4

Skerið rauf langsum í bananana og opnið sárið vel, hellið súkkulaðisósunni ofan í.

5

Setjið því næst rjóman þar ofan á og bætið svo við heslihnetu- og kókosflögum.

6

Að lokum skerið þið ástaraldinin í tvennt og skúpið hálfum ávöxt ofan á hvern og einn banana.

DeilaTístaVista

Hráefni

 4 stk bananar
 3 msk Nusica heslihnetusúkkulaði
 80 g Geisha heslihnetumolar
 180 g rjómi
 20 g ristaðar heslihnetuflögur
 20 g ristaðar kókosflögur
 2 stk ástaraldin

Leiðbeiningar

1

Grillið bananana í 4 mínútur á hvorri hlið eða þar til þeir eru orðnir vel dökkir.

2

Takið af og leyfið að kólna ögn.

3

Bræðið súkkulaðið og molana í 80 gr af rjómanum en restin af rjómanum er þeytt létt.

4

Skerið rauf langsum í bananana og opnið sárið vel, hellið súkkulaðisósunni ofan í.

5

Setjið því næst rjóman þar ofan á og bætið svo við heslihnetu- og kókosflögum.

6

Að lokum skerið þið ástaraldinin í tvennt og skúpið hálfum ávöxt ofan á hvern og einn banana.

Grillaður banani með heslihnetum og ástaraldin

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
SmjördeigshjörtuÞað getur verið svo ljúft að baka eitthvað sem er ofureinfalt en á sama tíma ljúffengt og fallegt. Þessi uppskrift…
MYNDBAND
JarðaberjarósirJarðarberjarósir, brætt Toblerone og freyðivín er fullkomið trít fyrir Valentínusardaginn 🌹🥂 Komdu ástinni þinni á óvart með öðruvísi blómvendi sem…
MYNDBAND
JarðaberjabollurEinfaldar og bragðgóðar vatnsdeigsbollur fylltar með jarðarberjarjóma og toppaðar með hvítu súkkulaði. Hér eru notuð bragðgóðu jarðarberin frá Driscolls í…