IMG_4421
IMG_4421

Grafin andabringa með piparrótarsósu

  , , ,   

janúar 8, 2019

Hátíðar grafin andabringa með ljúffengri sósu.

  • Fyrir: 4-6

Hráefni

Grafin andabringa

2 andabringur frá Valette

sjávarsalt

2 tsk sinnepsfræ

2 tsk basil

2 tsk timían

2 tsk rósmarín

5 tsk dill

Piparrótarsósa

1 dós 5% sýrður rjómi frá Oatly

3 msk majónes

1 pakki piparrótarmauk

1 msk sítrónusafi

1 msk hunang

1 tsk salt

Leiðbeiningar

1Takið þá úr saltinu og skolið bringurnar og þerrið.

2Blandið kryddinu saman í skál.

3Hyljið andabringurnar með kryddinu og vefjið matarfilmu utanum þær.

4Setjið í ísskáp í 12-24 klst.

5Skerið í mjög þunnar sneiðar. Gott er að láta kjötið í frysti áður en það er skorið til að einfalda skurðinn.

6Setjið hráefnin fyrir sósuna saman. Endið á piparrótinni og bætið henni smátt saman við og smakkið til. Kælið sósuna þar til öndin er borin fram.

Uppskrift frá GRGS.

00:00

Aðrar spennandi uppskriftir

DSC05796

Rækjuvorrúllur

Ferskar rækju rúllur á asískan máta.

DSC05816

Blómkáls Chilibitar

Frábær vegan fingramatur, grænmetis buffalo vængir.

raekjukokteill (Medium)

Rækjukokteill

Klassískur rækjukokteill með chili mæjónesi.