Print Options:
Grafin andabringa með piparrótarsósu

Magn1 skammtur

Hátíðar grafin andabringa með ljúffengri sósu.

Grafin andabringa
 2 andabringur frá Valette
 sjávarsalt
 2 tsk sinnepsfræ
 2 tsk basil
 2 tsk timían
 2 tsk rósmarín
 5 tsk dill
Piparrótarsósa
 1 dós 5% sýrður rjómi frá Oatly
 3 msk majónes
 1 pakki piparrótarmauk
 1 msk sítrónusafi
 1 msk hunang
 1 tsk salt
1

Takið þá úr saltinu og skolið bringurnar og þerrið.

2

Blandið kryddinu saman í skál.

3

Hyljið andabringurnar með kryddinu og vefjið matarfilmu utanum þær.

4

Setjið í ísskáp í 12-24 klst.

5

Skerið í mjög þunnar sneiðar. Gott er að láta kjötið í frysti áður en það er skorið til að einfalda skurðinn.

6

Setjið hráefnin fyrir sósuna saman. Endið á piparrótinni og bætið henni smátt saman við og smakkið til. Kælið sósuna þar til öndin er borin fram.

Nutrition Facts

Serving Size 4-6