Einföld rjómaosta kartöflumús

  

nóvember 8, 2019

Kartöflumúsin er mjög “creamy” eða rjómalöguð en hún inniheldur einmitt rjómaost.

Hráefni

900 g kartöflur

50 g smjör

100 g Philadelphia með graslauk

2 ½ dl mjólk

Salt og pipar eftir smekk

Leiðbeiningar

1Sjóðið kartöflurnar þar til eldaðar í gegn og flysjið hýðið af þeim.

2Setjið kartöflurnar í hrærivél eða stappið með kartöflustappara. Blandið smjörinu, rjómaostinum og mjólkinni saman við.

3Kryddið til með salti og pipar.

00:00

Aðrar spennandi uppskriftir

Ferskir maískólfar með rjómaostablöndu

Sumarlegt, gott og passar sérlega vel með grillmatnum.

Kirsuberjatómatar á grillspjóti

Grillaðir tómatar sem henta vel með grillmatnum.

Grillaðar ostakartöflur

Fylltar ostakartöflur sem henta vel með grillmat.