fbpx

Driscolls berjakonfekt

Súkkulaði og ber getur ekki klikkað, fljótlegir súkkulaðibitar með ferskum berjum

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 300 gr suðusúkkulaði
 1 askja Driscolls Hindber
 1 askja Driscolls Brómber
 1 askja Driscolls Rifsber
 1 tsk flögusalt

Leiðbeiningar

1

Bræðið suðusúkkulaði yfir vatnsbaði

2

Smyrjið á bökunarpappír

3

Dreifið skornum og óskornum berjum á súkkulaðið

4

Stráið yfir með flögu-salti

5

Kælið í 30 mín og brjótið niður

6

Gott með ostabakkanum eða sem konfekt


Uppskrift frá Vigdísi Ylfu H.

DeilaTístaVista

Hráefni

 300 gr suðusúkkulaði
 1 askja Driscolls Hindber
 1 askja Driscolls Brómber
 1 askja Driscolls Rifsber
 1 tsk flögusalt

Leiðbeiningar

1

Bræðið suðusúkkulaði yfir vatnsbaði

2

Smyrjið á bökunarpappír

3

Dreifið skornum og óskornum berjum á súkkulaðið

4

Stráið yfir með flögu-salti

5

Kælið í 30 mín og brjótið niður

6

Gott með ostabakkanum eða sem konfekt

Driscolls berjakonfekt

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
SmjördeigshjörtuÞað getur verið svo ljúft að baka eitthvað sem er ofureinfalt en á sama tíma ljúffengt og fallegt. Þessi uppskrift…
MYNDBAND
JarðaberjarósirJarðarberjarósir, brætt Toblerone og freyðivín er fullkomið trít fyrir Valentínusardaginn 🌹🥂 Komdu ástinni þinni á óvart með öðruvísi blómvendi sem…
MYNDBAND
JarðaberjabollurEinfaldar og bragðgóðar vatnsdeigsbollur fylltar með jarðarberjarjóma og toppaðar með hvítu súkkulaði. Hér eru notuð bragðgóðu jarðarberin frá Driscolls í…