fbpx

Driscolls berjakonfekt

Súkkulaði og ber getur ekki klikkað, fljótlegir súkkulaðibitar með ferskum berjum

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 300 gr suðusúkkulaði
 1 askja Driscolls Hindber
 1 askja Driscolls Brómber
 1 askja Driscolls Rifsber
 1 tsk flögusalt

Leiðbeiningar

1

Bræðið suðusúkkulaði yfir vatnsbaði

2

Smyrjið á bökunarpappír

3

Dreifið skornum og óskornum berjum á súkkulaðið

4

Stráið yfir með flögu-salti

5

Kælið í 30 mín og brjótið niður

6

Gott með ostabakkanum eða sem konfekt


Uppskrift frá Vigdísi Ylfu H.

DeilaTístaVista

Hráefni

 300 gr suðusúkkulaði
 1 askja Driscolls Hindber
 1 askja Driscolls Brómber
 1 askja Driscolls Rifsber
 1 tsk flögusalt

Leiðbeiningar

1

Bræðið suðusúkkulaði yfir vatnsbaði

2

Smyrjið á bökunarpappír

3

Dreifið skornum og óskornum berjum á súkkulaðið

4

Stráið yfir með flögu-salti

5

Kælið í 30 mín og brjótið niður

6

Gott með ostabakkanum eða sem konfekt

Driscolls berjakonfekt

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
SúkkulaðiíspinnarÉg eeeeelska súkkulaði og súkkulaðiís! Til að súkkulaðiís standist væntingar mínar þarf hann að vera creamy, með miklu súkkulaðibragði og…
MYNDBAND
Oreo bragðarefurHér erum við með einfaldan en rosalega góðan heimagerðan Oreo bragðaref sem auðvelt er að græja heima.