krans
krans

Daim páskakrans

  ,   

mars 16, 2018

Einfaldur páskakrans með karamellu og súkkulaði.

Hráefni

2 pokar Daim kúlur 100 gr

100 gr smjör

1 dl rjómi

200 gr Milka hreint mjólkursúkkulaði

100 gr kornflex

1 poki Cadbury Mini Egg 90 gr

Leiðbeiningar

1Bræðið Daim kúlur, smjör og rjóma saman við vægan hita eða þar til karamellan er alveg bráðnuð

2Takið af hitanum og bætið súkkulaðinu við

3Blandið kornflexinu saman við

4Setjið bökunarpappír í kökuform og setjið skál í miðjuna, gott er að spreyja skálina með olíuspreyi

5Hellið blöndunni í formið og mótið krans, ráðið eggjum ofaná kransinn

6Kælið

00:00

Aðrar spennandi uppskriftir

IMG_0603

Dumle karamelluvefjur

Dumle karamelluvefjur í miklu uppáhaldi.

kaka

Páskasítrónuostakaka

Páskaostakaka með sítrónufyllingu.

DSC04012 (Large)

Smáar lakkríspavlóvur

Smáar pavlóvur með lakkrís og berjum.