fbpx

Curlymolar

Vel klístraðar og með nóg af súkkulaði og til að toppa það kemur karamellukeimurinn í gegn, namm!

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 12 Curlywurly (21,5 g stk.)
 300 g dökkt súkkulaði
 120 g smjör
 300 g síróp
 190 g Rice Krispies

Leiðbeiningar

1

Takið til skúffukökuform (um 40 x 30 cm), setjið eina örk af bökunarpappír í botninn og upp kantana, spreyið með matarolíuspreyi og geymið.

2

Setjið 6 stykki af Curlywurly, súkkulaði, smjör og sýróp í pott og bræðið við meðalháan hita þar til allt er bráðið saman.

3

Saxið hin 6 Curlywurly stykkin niður í litla bita.

4

Takið súkkulaðiblönduna af hellunni og blandið Rice Krispies saman við með sleikju.

5

Setjið blönduna í skúffukökuformið, dreifið jafnt úr blöndunni og reynið að slétta eins og unnt er.

6

Stráið Curlywurly yfir allt saman og setjið í kæli í um klukkustund og skerið síðan niður í hæfilega stóra kubba.


DeilaTístaVista

Hráefni

 12 Curlywurly (21,5 g stk.)
 300 g dökkt súkkulaði
 120 g smjör
 300 g síróp
 190 g Rice Krispies

Leiðbeiningar

1

Takið til skúffukökuform (um 40 x 30 cm), setjið eina örk af bökunarpappír í botninn og upp kantana, spreyið með matarolíuspreyi og geymið.

2

Setjið 6 stykki af Curlywurly, súkkulaði, smjör og sýróp í pott og bræðið við meðalháan hita þar til allt er bráðið saman.

3

Saxið hin 6 Curlywurly stykkin niður í litla bita.

4

Takið súkkulaðiblönduna af hellunni og blandið Rice Krispies saman við með sleikju.

5

Setjið blönduna í skúffukökuformið, dreifið jafnt úr blöndunni og reynið að slétta eins og unnt er.

6

Stráið Curlywurly yfir allt saman og setjið í kæli í um klukkustund og skerið síðan niður í hæfilega stóra kubba.

Curlymolar

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
SmjördeigshjörtuÞað getur verið svo ljúft að baka eitthvað sem er ofureinfalt en á sama tíma ljúffengt og fallegt. Þessi uppskrift…
MYNDBAND
JarðaberjarósirJarðarberjarósir, brætt Toblerone og freyðivín er fullkomið trít fyrir Valentínusardaginn 🌹🥂 Komdu ástinni þinni á óvart með öðruvísi blómvendi sem…
MYNDBAND
JarðaberjabollurEinfaldar og bragðgóðar vatnsdeigsbollur fylltar með jarðarberjarjóma og toppaðar með hvítu súkkulaði. Hér eru notuð bragðgóðu jarðarberin frá Driscolls í…