Caj_P_kjuklingaspjot2 (Large)
Caj_P_kjuklingaspjot2 (Large)

Caj P kjúklingaspjót

  ,   

júlí 4, 2017

Bragðmikil kjúklingaspjót á grillið.

Hráefni

1 poki Rose Poultry úrbeinuð kjúklingalæri

1 dl Caj P original grillolía

Grænmeti eftir smekk

Leiðbeiningar

1Skerið lærin í helming. Hellið Caj P sósunni yfir.

2Látið standa í ca. 1-2 klst eða eftir smekk.

3Þræðið til skiptis kjúkling og grænmeti upp á grillpinna og grillið í ca. 20 mín eða þar til lærin eru fullelduð.

00:00

Aðrar spennandi uppskriftir

BBQBeefSkewer_L

BBQ Nautaspjót

BBQ Beef Skewers

DSC05026

Grillaðar gulrætur í mangó chutney

Sætar og krönsí grillaðar gulrætur.