DSC05463 (Large)
DSC05463 (Large)

Besta blómkálssúpan – Vegan

  , ,   

október 2, 2018

Rjómakennd vegan blómkálssúpa.

Hráefni

1 stór blómkálshaus

1 l Oatly haframjólk

2 msk Oscar grænmetiskraftur

1 msk Filippo Berio ólífuolía

salt og pipar

2 stk hvítlauksrif

1 stk laukur

1 tsk Filippo Berio hvítvínsedik

1 búnt ferskt basil

ristaðar möndlur yfir í lokin

Leiðbeiningar

1Hitið olíuna í potti, bætið söxuðum lauk og hvítlauk út í og leyfið lauknum að mýkjast

2Bætið þá niðurskornu blómkáli og haframjólk saman við og látið malla í 20 mínútur

3Bætið við grænmetiskrafti og ediki, kryddið með salti og pipar

4Maukið með töfrasprota og bætið fersku basil saman við

5Stráið ristuðum möndlum yfir

00:00

Aðrar spennandi uppskriftir

DSC05796

Rækjuvorrúllur

Ferskar rækju rúllur á asískan máta.

DSC05816

Blómkáls Chilibitar

Frábær vegan fingramatur, grænmetis buffalo vængir.

IMG_4421

Grafin andabringa með piparrótarsósu

Hátíðar grafin andabringa með ljúffengri sósu.