fbpx

Besta blómkálssúpan – Vegan

Rjómakennd vegan blómkálssúpa.

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 1 stór blómkálshaus
 1 l Oatly haframjólk
 2 msk Oscar grænmetiskraftur
 1 msk Filippo Berio ólífuolía
 salt og pipar
 2 stk hvítlauksrif
 1 stk laukur
 1 tsk Filippo Berio hvítvínsedik
 1 búnt ferskt basil
 ristaðar möndlur yfir í lokin

Leiðbeiningar

1

Hitið olíuna í potti, bætið söxuðum lauk og hvítlauk út í og leyfið lauknum að mýkjast

2

Bætið þá niðurskornu blómkáli og haframjólk saman við og látið malla í 20 mínútur

3

Bætið við grænmetiskrafti og ediki, kryddið með salti og pipar

4

Maukið með töfrasprota og bætið fersku basil saman við

5

Stráið ristuðum möndlum yfir

DeilaTístaVista

Hráefni

 1 stór blómkálshaus
 1 l Oatly haframjólk
 2 msk Oscar grænmetiskraftur
 1 msk Filippo Berio ólífuolía
 salt og pipar
 2 stk hvítlauksrif
 1 stk laukur
 1 tsk Filippo Berio hvítvínsedik
 1 búnt ferskt basil
 ristaðar möndlur yfir í lokin

Leiðbeiningar

1

Hitið olíuna í potti, bætið söxuðum lauk og hvítlauk út í og leyfið lauknum að mýkjast

2

Bætið þá niðurskornu blómkáli og haframjólk saman við og látið malla í 20 mínútur

3

Bætið við grænmetiskrafti og ediki, kryddið með salti og pipar

4

Maukið með töfrasprota og bætið fersku basil saman við

5

Stráið ristuðum möndlum yfir

Besta blómkálssúpan – Vegan

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
Djúpsteikt blómkálÞað má sannarlega nota grillolíur fyrir annað en grillmat, en best er að borða blómkálsbitana um leið og þeir eru…