fbpx

Beikon jalapeno eðla

Sterk beikon ídýfa fyrir partýið!

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 2 skt Philadelphia Original rjómaostur
 700 gr salsa mild eða hot
 6 sneiðar eldað beikon
 100 gr jalapeno
 200 gr rifinn ostur

Leiðbeiningar

1

Smyrjið rjómaostinum í eldfast mót, hellið salsasósunni yfir rjómasostinn og dreifið úr sósunni, skerið niður eldað beikon í litla jafna bita og stráið yfir salsasósuna, raðið jalapeno yfir beikonið og stráið síðan rifnum osti yfir.

2

Bakið í 20 mínútur á 180°c í ofni.


Uppskrift eftir Vigdísi Ylfu.

DeilaTístaVista

Hráefni

 2 skt Philadelphia Original rjómaostur
 700 gr salsa mild eða hot
 6 sneiðar eldað beikon
 100 gr jalapeno
 200 gr rifinn ostur

Leiðbeiningar

1

Smyrjið rjómaostinum í eldfast mót, hellið salsasósunni yfir rjómasostinn og dreifið úr sósunni, skerið niður eldað beikon í litla jafna bita og stráið yfir salsasósuna, raðið jalapeno yfir beikonið og stráið síðan rifnum osti yfir.

2

Bakið í 20 mínútur á 180°c í ofni.

Beikon jalapeno eðla

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
Sykurlaust eplapæSykurlaust eplapæ borið fram með óþeyttum vegan rjóma. Þetta pæ hefur þónokkrum sinnum komið með í picnic í góðu veðri.…
MYNDBAND
Hollar kókoskúlurHollar kókoskúlur svo góðar að ég gerði bara engar aðrar í nokkur ár því mér fannst þessar fullkomnar. Þetta eru…