fbpx

Basil hummus

Hummus á örfáum mínútum með basil og hvítlauk.

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 1 dós Rapunzel kjúklingabaunir
 1 stk hvítlauksrif
 1/2 dl Filippo Berio Extra Virgin ólífuolía
 safi úr einni sítrónu
 1 tsk cumin
 smá cayenne pipar
 1 askja fersk basilika
 salt og pipar

Leiðbeiningar

1

Skolið kjúklingabaunirnar vel.

2

Setjið allt í blandara nema olíuna.

3

Bætið olíunni varlega út í á meðan blandarinn er í gangi.

4

Smakkið til með salti og pipar.

DeilaTístaVista

Hráefni

 1 dós Rapunzel kjúklingabaunir
 1 stk hvítlauksrif
 1/2 dl Filippo Berio Extra Virgin ólífuolía
 safi úr einni sítrónu
 1 tsk cumin
 smá cayenne pipar
 1 askja fersk basilika
 salt og pipar

Leiðbeiningar

1

Skolið kjúklingabaunirnar vel.

2

Setjið allt í blandara nema olíuna.

3

Bætið olíunni varlega út í á meðan blandarinn er í gangi.

4

Smakkið til með salti og pipar.

Basil hummus

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
Djúpsteikt blómkálÞað má sannarlega nota grillolíur fyrir annað en grillmat, en best er að borða blómkálsbitana um leið og þeir eru…