fbpx

Bananasplit confetti

Grillaður banani með Milka súkkulaði og sykurpúðum.

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 4 bananar frá Cobana
 100 g Milka Confetti súkkulaði
 1 bolli litlir sykurpúðar
 4 stk Oreo kexkökur

Leiðbeiningar

1

Skerið rauf í bananana. Fyllið með Milka súkkulaði og sykurpúðum og pakkið í álpappír. Grillið í ca. 15-20 mínútur.

2

Myljið Oreo kex yfir bananann og berið fram með ís.

DeilaTístaVista

Hráefni

 4 bananar frá Cobana
 100 g Milka Confetti súkkulaði
 1 bolli litlir sykurpúðar
 4 stk Oreo kexkökur

Leiðbeiningar

1

Skerið rauf í bananana. Fyllið með Milka súkkulaði og sykurpúðum og pakkið í álpappír. Grillið í ca. 15-20 mínútur.

2

Myljið Oreo kex yfir bananann og berið fram með ís.

Bananasplit confetti

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
Sykurlaust eplapæSykurlaust eplapæ borið fram með óþeyttum vegan rjóma. Þetta pæ hefur þónokkrum sinnum komið með í picnic í góðu veðri.…
MYNDBAND
Hollar kókoskúlurHollar kókoskúlur svo góðar að ég gerði bara engar aðrar í nokkur ár því mér fannst þessar fullkomnar. Þetta eru…