Hér er suðrænn og örlítið spicy réttur á ferðinni en dásamlega góður!
Hér er suðrænn og örlítið spicy réttur á ferðinni en dásamlega góður!
Lúxus kjúklingastrimlar eins og þeir gerast bestir. Þeir eru mjúkir í gómsætum BBQ hjúp og bornir fram með gráðostasósu og kartöflubátum.
Einstaklega gómsætt og einfalt pasta með bragðmikilli parmesan ostasósu.
Grillaður BBQ kjúklingur í vefju með ísköldum bjór er sannarlega sumarið uppmálað!
Ljúffengar og djúsí fylltar tortillur, snilldar uppskrift sem hentar vel sem kvöldmatur eða í Eurovision partýin sem eru framundan.
Dýrindis spaghetti réttur með kjúkling og aspas.
Það er svo mikið vor í lofti þessa dagana að ég er komin með grillið í stuð aftur! Hér eru á ferðinni kjúklingaspjót og undurljúffengir rjómaostafylltir sveppir með frönskum og kaldri sósu.
Þessi dásamlega góði og djúsí kjúklingaréttur er afar einfaldur og góður.
Hér er á ferðinni ekta hversdagsmatur sem allir í fjölskyldunni elska. Það er alltaf svo gott þegar hægt er að setja allt í eitt fat til að hita í ofni, þá er hægt að ganga frá og leggja á borð á meðan það eldast.