Kjúklingur í rauðu karrí með ananas og kartöflum.
Kjúklingur í rauðu karrí með ananas og kartöflum.
Klassísk og ljúffeng humarsúpa og það besta við hana er að hún er jafnvel ennþá betri daginn eftir. Þá er gott að sleppa því að setja humarinn út í súpuna og setja hann ofan í áður en þið berið hana fram. Þessi humarsúpa er frábær forréttur, en ef að þið viljið meiri mátlítð úr súpunni þá mæli ég með að bæta við meiri humar í súpuna. Mér finnst humarkrafturinn frá Oscar og smá red curry frá Blue dragon setja punktinn yfir i-ið og gefa súpunni svo gott bragð.
Bragðmikill en þó ekki sterkur, tælensk áhrifin frá innihaldsefnunum leyna sér ekki.
Létt og gott salat með grænmeti og kjúklinga dumplings.
Þetta salat er ofureinfalt og fljótlegt. Virkilega bragðgott og fullkomið sem hádegisverður eða léttur kvöldverður. Það er svo innilega kærkomið að fá eitthvað ferskt eftir allan hátíðamatinn.
Frábær kjúklingur í hnetusósu.
Einfalt rautt karrý frá Blue Dragon.
Virkilega góður og hlýjandi réttur með tígrisrækjum.
Skemmtileg, bragðgóð og lauflétt uppskrift.