Ferskur aspas í smjördeigi með rjómaosti og parmaskinku.

Ferskur aspas í smjördeigi með rjómaosti og parmaskinku.
Einföld ídýfa sem hentar vel með Maarud snakki.
Bruchettu ostakúla undir ítölskum áhrifum sem hentar vel í partíið.
Hér eru á ferðinni uppskriftir og hugmyndir sem allir ættu að ráða við að gera, svo lengi sem þeir hafa smá þolinmæði og nennu fyrir því að raða fallega saman. Hér er bæði snarl sem er matarkyns, grænmeti og ávextir í bland við kex, snakk og sælgæti þannig að allir ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi.
Þessar bollur eru frábær partýmatur og geta í raun verið einar og sér, kaldar á smáréttarhlaðborði eða með hrísgrjónum sem heit máltíð.
Fylltar tortillur með kjúkling, beikoni, tómötum, blaðlauk, salsasósu og nóg af osti. Tortillurnar mynda kramarhús og er þeim svo raðað upp í hring og bornar fram með avókadó sósu. Passar sérlega vel með ísköldum bjór eða drykk.
Hér er í raun sama aðferð notuð og í hefðbundna eðlu, bara pizzasósa í stað salsa sósu og mun meiri ostur og pepperóni.
Girnilegar TUX kex snittur fyrir veisluna, saumaklúbbinn eða partýið.
Fersk og frumleg útgáfa af TUC kex snittum sem eru frábærar í veisluna.