fbpx

Partýídýfa með karmelluðum lauk

Einföld ídýfa sem hentar vel með Maarud snakki.

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 2 laukar
 60 g smjör
 60 ml grænmetisolía
 0,25 tsk cayenne pipar
 1 tsk salt
 0,25 tsk svartur pipar
 110 g Philadelphia rjómaostur
 120 ml sýrður rjómi
 120 ml Heinz majónes

Leiðbeiningar

1

Skerið laukana í tvennt og þá í þunnar sneiðar.

2

Hitið olíu og smjör á pönnu. Látið lauk, cayenne, salt og pipar á pönnuna og steikið við meðalhita í 10 mínútur. Lækkið hitann og steikið áfram í 20 mínútur eða þar til laukurinn er kominn með karamellaða áferð. Kælið.

3

Þeytið rjómaost, sýrðan rjóma og majó saman. Bætið lauknum saman við. Smakkið til með kryddi.

4

Berið fram með Maarud snakki.


DeilaTístaVista

Hráefni

 2 laukar
 60 g smjör
 60 ml grænmetisolía
 0,25 tsk cayenne pipar
 1 tsk salt
 0,25 tsk svartur pipar
 110 g Philadelphia rjómaostur
 120 ml sýrður rjómi
 120 ml Heinz majónes

Leiðbeiningar

1

Skerið laukana í tvennt og þá í þunnar sneiðar.

2

Hitið olíu og smjör á pönnu. Látið lauk, cayenne, salt og pipar á pönnuna og steikið við meðalhita í 10 mínútur. Lækkið hitann og steikið áfram í 20 mínútur eða þar til laukurinn er kominn með karamellaða áferð. Kælið.

3

Þeytið rjómaost, sýrðan rjóma og majó saman. Bætið lauknum saman við. Smakkið til með kryddi.

4

Berið fram með Maarud snakki.

Partýídýfa með karmelluðum lauk

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
Rækjusalat með risarækjumDásamlegt rækjusalat sem er aðeins öðruvísi en þetta klassíska. Það inniheldur risarækjur, egg, Heinz majónes, steinselju, salt og pipar. Það…