fbpx

Partýídýfa með karmelluðum lauk

Einföld ídýfa sem hentar vel með Maarud snakki.

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 2 laukar
 60 g smjör
 60 ml grænmetisolía
 0,25 tsk cayenne pipar
 1 tsk salt
 0,25 tsk svartur pipar
 110 g Philadelphia rjómaostur
 120 ml sýrður rjómi
 120 ml Heinz majónes

Leiðbeiningar

1

Skerið laukana í tvennt og þá í þunnar sneiðar.

2

Hitið olíu og smjör á pönnu. Látið lauk, cayenne, salt og pipar á pönnuna og steikið við meðalhita í 10 mínútur. Lækkið hitann og steikið áfram í 20 mínútur eða þar til laukurinn er kominn með karamellaða áferð. Kælið.

3

Þeytið rjómaost, sýrðan rjóma og majó saman. Bætið lauknum saman við. Smakkið til með kryddi.

4

Berið fram með Maarud snakki.


DeilaTístaVista

Hráefni

 2 laukar
 60 g smjör
 60 ml grænmetisolía
 0,25 tsk cayenne pipar
 1 tsk salt
 0,25 tsk svartur pipar
 110 g Philadelphia rjómaostur
 120 ml sýrður rjómi
 120 ml Heinz majónes

Leiðbeiningar

1

Skerið laukana í tvennt og þá í þunnar sneiðar.

2

Hitið olíu og smjör á pönnu. Látið lauk, cayenne, salt og pipar á pönnuna og steikið við meðalhita í 10 mínútur. Lækkið hitann og steikið áfram í 20 mínútur eða þar til laukurinn er kominn með karamellaða áferð. Kælið.

3

Þeytið rjómaost, sýrðan rjóma og majó saman. Bætið lauknum saman við. Smakkið til með kryddi.

4

Berið fram með Maarud snakki.

Partýídýfa með karmelluðum lauk

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
RjómaostadraumurÞað eru alltaf einhver ný „trend“ í matarbloggheiminum og þetta er klárlega nýjasta nýtt! Ég hef gert ýmsar ídýfur með…