fbpx

TUC kex toppað með rjómaosti, jarðarberjum og sítrónu

Fersk og frumleg útgáfa af TUC kex snittum sem eru frábærar í veisluna.

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 TUC original kex
 Philadelphia light rjómaostur
 Jarðarber
 Hunang
 Sítrónusneið
 Mynta

Leiðbeiningar

1

Smyrjið kexið með rjómaostinum.

2

Setjið hunang, bita af jarðarberi og sneið af sítrónu ofan á ostinn. Kryddið með feskri myntu.

3

Best er að bera réttinn fram strax til að kexið haldist stökkt.


Uppskrift frá Berglindi á Gotterí.

DeilaTístaVista

Hráefni

 TUC original kex
 Philadelphia light rjómaostur
 Jarðarber
 Hunang
 Sítrónusneið
 Mynta

Leiðbeiningar

1

Smyrjið kexið með rjómaostinum.

2

Setjið hunang, bita af jarðarberi og sneið af sítrónu ofan á ostinn. Kryddið með feskri myntu.

3

Best er að bera réttinn fram strax til að kexið haldist stökkt.

TUC kex toppað með rjómaosti, jarðarberjum og sítrónu

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
Eggaldin bruschetturHér erum við með ótrúlega skemmtilegar glútenlausar eggaldin bruschettur sem henta vel fyrir þá sem vilja minnka eða sneiða framhjá…