Sælkeraréttur sem auðvelt er að töfra fram.

Sælkeraréttur sem auðvelt er að töfra fram.
Einstaklega gómsætt og einfalt pasta með bragðmikilli parmesan ostasósu.
Þessi dásamlega góði og djúsí kjúklingaréttur er afar einfaldur og góður.
Innblásturinn að þessum ljúffengu Shawarma kjúklingaskálum er fenginn frá skyndibitakeðjunni Halal guys sem rekur staði og vagna í New York. Þar myndast langar raðir daglega þar sem fólk bíður þess að fá vel kryddaðan kjúkling og gul hrísgrjón með hvítlauksósu og salati. Þeir hugrökkustu biðja um extra rauða sósu, en hún er svakalega sterk!
Það er ekta súpuveður þessa dagana, útkoman varð stórkostleg, matarmikil og ljúffeng grænmetissúpa
Hér er á ferðinni ekta hversdagsmatur sem allir í fjölskyldunni elska. Það er alltaf svo gott þegar hægt er að setja allt í eitt fat til að hita í ofni, þá er hægt að ganga frá og leggja á borð á meðan það eldast.
Hversu huggulegt er að gæða sér á bragðmikilli súpu yfir vetrartímanum. Þessi súpa er ofureinföld í gerð og vekur mikla lukku viðstaddra.
Einfaldur pastaréttur með fáum hráefnum.
Hátíðlegur réttur, ég mæli með því að byrja á því að græja grunninn fyrir sósuna og leyfa því að malla á meðan allt annað er undirbúið. Einnig þarf að koma kartöflunum í suðu og marinera sveppina áður en byrjað er á bringunum til þess að þetta smelli allt saman á réttum tíma.