Barnvænt fiðrildapasta með ostasósu, einfalt og gott

Barnvænt fiðrildapasta með ostasósu, einfalt og gott
Helgaruppskriftin er mætt og hún er virkilega gómsæt! Súper nachos með kalkúnahakki, svörtum baunum, ostasósu, salsasósu, avókadó og vorlauk
Kökurnar eru dúnmjúkar að innan og rjómaostakremið er dásamlega gott, toppað með pekanhnetum sem gera kökurnar ennþá betri.
Þetta er ótrúlega góð blanda sem þið verðið að smakka! Þetta er ekta til að bera fram í sunnudagsbrönsinum eða bara einfaldlega sem kvöldmatur eða hádegismatur.
Ristaðar bruschettur með hvítlauksrjómaosti frá Philadelphia. Ekta til þess að bera fram í matarboðum, saumaklúbbshittingum eða sem meðlæti með góðu pasta.
Þessi salat samsetning lætur bragðlaukarnir gjörsamlega dansa. Hvítlauks grillolían frá Caj P gerir kjúklinginn svo einstaklega bragðgóðan
Þessi spagettí réttur er afar einfaldur sem tekur stuttan tíma að gera en samt svo góður.
Hér er dýrðlegt Mexíkó kjúklingalasagna sem er afar auðvelt að gera og tekur ekki nema 40 mín í allt frá byrjun til enda
Það mun engin trúa að hér sé um að ræða sykurlaust gúmmelaði enda dýrindis góð rjómaterta, sem gefur sætum rjómatertum ekkert eftir.