Það er frábært að leyfa börnunum að spreyta sig á þessum kökum.
Það er frábært að leyfa börnunum að spreyta sig á þessum kökum.
Rugl góðar bollakökur, 12-14 stykki.
Bananabrauðsmuffins sem er snilld í nesti eða til að taka með sér.
Hér eru á ferðinni einar bestu bollakökur sem ég hef bakað. Smakkendur gáfu henni allt að 10+ í einkunn svo mig grunar að þessi verði bökuð reglulega á þessu heimili.
Ótrúlega góðar múffur með Toblerone kremi og Daim kurli.