fbpx

Meinhollar súkkulaðimuffins

Það er frábært að leyfa börnunum að spreyta sig á þessum kökum.

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 100 g möndlur
 200 g döðlur
 3 egg
 2 bananar
 2 msk kókosolía
 2 msk Cadbury kakó
 hnífsoddur salt
 50 g 70% súkkulaði

Leiðbeiningar

1

Malið möndlurnar gróflega. Setjið í skál og geymið.

2

Setjið döðlur í matvinnsluvél ásamt 1 eggi og blandið saman þar til döðlurnar eru orðnar að mauki. Bætið hinum eggjunum saman við ásamt banönum og kókosolíu. Blandið þar til deigið er orðið kekkjalaust.

3

Hellið í skál og setjið kakó, möndlur og smá salt 1/4 tsk.

4

Setjið í 200°c heitan ofn í 20 mínútur.

5

Takið úr ofni og látið 1 súkkkulaðimola yfir heitar kökurnar og leyfið að bráðna.

6

Skreytið með kókosmjöli eða berjum.


GRGS uppskrift.

DeilaTístaVista

Hráefni

 100 g möndlur
 200 g döðlur
 3 egg
 2 bananar
 2 msk kókosolía
 2 msk Cadbury kakó
 hnífsoddur salt
 50 g 70% súkkulaði

Leiðbeiningar

1

Malið möndlurnar gróflega. Setjið í skál og geymið.

2

Setjið döðlur í matvinnsluvél ásamt 1 eggi og blandið saman þar til döðlurnar eru orðnar að mauki. Bætið hinum eggjunum saman við ásamt banönum og kókosolíu. Blandið þar til deigið er orðið kekkjalaust.

3

Hellið í skál og setjið kakó, möndlur og smá salt 1/4 tsk.

4

Setjið í 200°c heitan ofn í 20 mínútur.

5

Takið úr ofni og látið 1 súkkkulaðimola yfir heitar kökurnar og leyfið að bráðna.

6

Skreytið með kókosmjöli eða berjum.

Meinhollar súkkulaðimuffins

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
AspasbrauðrétturBrauðréttur sem er tilvalinn á veisluborðið eða bara í kvöldmatinn. Hægt er að græja fyllinguna deginum á undan se getur…
MYNDBAND
SúkkulaðisælaHér er á ferðinni súkkulaðisæla sem er í líkingu við hjónabandssælu en í staðinn fyrir sultuna er notuð dásamleg súkkulaðismyrja