Blinis er fullkominn forréttur eða smáréttur á hlaðborði! Sums staðar er hægt að kaupa tilbúnar kökur en það er ekkert mál að útbúa þær líkt og hér er gert og finnst mér það að sjálfsögðu betra.

Blinis er fullkominn forréttur eða smáréttur á hlaðborði! Sums staðar er hægt að kaupa tilbúnar kökur en það er ekkert mál að útbúa þær líkt og hér er gert og finnst mér það að sjálfsögðu betra.
Það þarf ekki að vera flókið til að vera gott! Ég elska þegar eitthvað svona einfalt slær algjörlega í gegn. Það tekur enga stund að smella í þessa dásemd og til þess að flýta enn frekar fyrir getið þið keypt niðurskorinn silung/lax. Rjómaostur með lauk fullkomnar þetta síðan allt saman!
Ostakúla sem er fullkomin á ostabakkann yfir hátíðirnar og tilvalin til að sjarma alla „non-vegans“ uppúr skónum.
Það sem ég er spennt fyrir þessum rétti! Ótrúlega einfalt, ferskt og gott.
Girnileg hátíðarútgáfa af TUC kex snittum sem eru frábærar í jólaboðið.
Sælkera fiskibollur með TUC kexi og mangósósu.
Sumarleg hörpuskel með bleikjuhrognum.
Einfaldur og góður réttur með kúfskel.