Sælkeraréttur sem auðvelt er að töfra fram.
Sælkeraréttur sem auðvelt er að töfra fram.
Grillað nautakjöt í pylsubrauði með einstakri BBQ sósu.
Lúxus kjúklingastrimlar eins og þeir gerast bestir. Þeir eru mjúkir í gómsætum BBQ hjúp og bornir fram með gráðostasósu og kartöflubátum.
Grillaður BBQ kjúklingur í vefju með ísköldum bjór er sannarlega sumarið uppmálað!
Grænmetis taco með spicy chipotle kasjúhnetusósu
Grillaður grísahnakki með wasabi hnetum.
Gómsæt vefja með mini hamborgurum og BBQ sósu sem er snilld að gera í útilegunni.
Grillaður hamborgari með BBQ beikonsultu og rauðkálssalati.
Sælkerarif með bragðmikilli BBQ sósu og kartöflusalati.