Ferskt avókadó salat með mangó, geggjað á brauð.
Ferskt avókadó salat með mangó, geggjað á brauð.
Þegar þig langar í eitthvað almennilega djúsí en vilt sneiða hjá dýraafurðum er þessi samloka algjörlega málið.
Virkilega einföld auk þess að vera vegan. Þetta brauð nær sjaldnast að kólna áður en það klárast og er orðið einhversskonar hornsteinn þess sem til er í eldhúsinu.
Túnfisksalat eftir Lindu Ben.
Bananabrauðsmuffins sem er snilld í nesti eða til að taka með sér.
Einfalt bananabrauð með frábærri smyrju.
Gott með ískaldri mjólk og súpereinfalt að útbúa.
Speltbrauð á nokkrum mínútum.
Virkilega góð grilluð steikarsamloka sem leikur við bragðlaukana.