Ein besta kjúklingavængjasósa sem til er, hægt að gera hana eins sterka og hver og einn vill.

Ein besta kjúklingavængjasósa sem til er, hægt að gera hana eins sterka og hver og einn vill.
Sælkeraréttur sem auðvelt er að töfra fram.
Grillað nautakjöt í pylsubrauði með einstakri BBQ sósu.
Miðausturlenskar kjötbollur á grillspjóti borið fram með hvítlaukssósu.
Hægeldaður „pulled pork“ grísahnakki eldaður upp úr Stellu og borinn fram í pítubrauði.
Fiskur þarf sko alls ekki að vera leiðinlegur og hér kemur bleikja í afar góðum búningi. Ljúffengt taco með BBQ bleikju, mangósalsa, sýrðum rjóma með jalapeno Tabasco, vorlauk og sesamfræjum.
Grillaður BBQ kjúklingur í vefju með ísköldum bjór er sannarlega sumarið uppmálað!
Pizza með kjúklingi í BBQ sósu, rjómaosti, rifnum osti, nachosi, rauðlauk og toppuð með avókadó, tómötum og kóríander. Þetta er stórkostleg blanda sem svíkur engan.
Grillaður hamborgari með BBQ beikonsultu og rauðkálssalati.