Hver man ekki eftir þessum rétti síðan í barnæsku! Ég man eftir að hafa verið að gera þetta upp úr „Matreiðslubók mín og Mikka“ fyrir allmörgum árum síðan, tíhí!

Hver man ekki eftir þessum rétti síðan í barnæsku! Ég man eftir að hafa verið að gera þetta upp úr „Matreiðslubók mín og Mikka“ fyrir allmörgum árum síðan, tíhí!
Heit rjómaostadýfa svíkur engan! Ekki láta ætiþistlana hræða þig, þetta er sjúklega gott saman.
Nýi uppáhalds kokteillinn minn! Vá vá vá, hvað hann er bragðgóður og jólalegur með góðri froðu. Cointreu, möndlulíkjör, trönuberjasafi, sykursóp, lime og eggjahvíta. Geggjað að skála í þessum yfir hátíðirnar.
Hvað er betra en heitt súkkulaði í desember? Hér er einföld og fljótleg uppskrift
Já krakkar mínir, núna getið þið útbúið ykkar eigin „Big Mac“ heima í eldhúsinu! Það skiptir máli að fletja hakkið vel út með fingrunum og hafa það þunnt og jafn stórt ef ekki stærra en brauðið því það skreppur saman við steikingu.
Skemmtilegar OREO Hrekkjavökuskreytingar.
Bollakökur með smjörkremi og OREO hrekkjavökuskreytingu.
Frábær eplabaka með karamellu, borin fram með ís.
Grillaðir bananar með mjólkursúkkalaði og karamellu ís.