Vöfflur með Daim rjóma

Vöfflur með rjómaosta- og karamellurjóma sem slær alla útaf laginu!

Magn1 skammturRating0.0

Uppskrift

Hráefni

 Vöfflur að eigin vali
Daim rjómi
 500 ml rjómi
 1 poki Daim-kurl
 100 g Philadelphia rjómaostur
 200 g Driscolls jarðarber
 2 msk Flórsykur
 1 tsk Vanillusykur frá Torsleffs
 Karamellu Dessert sósa eftir smekk

Leiðbeiningar

1

Þeytið rjóma þar til hann er léttþeyttur.

2

Setjið rjómaost, vanillusykur og flórsykur saman í aðra skál og þeytið vel saman.

3

Blandið rjómaostablöndunni varlega saman við rjómann, skerið jarðarber í bita og bætið þeim við blönduna ásamt Daim-kurlinu.

4

Bakið vöfflur að eigin vali.

5

Setjið stóra kúlu af blöndunni á miðja vöffluna og berið fram með heitri karamellusósu.


Uppskrift frá Vigdísi Ylfu.

SharePostSave

Hráefni

 Vöfflur að eigin vali
Daim rjómi
 500 ml rjómi
 1 poki Daim-kurl
 100 g Philadelphia rjómaostur
 200 g Driscolls jarðarber
 2 msk Flórsykur
 1 tsk Vanillusykur frá Torsleffs
 Karamellu Dessert sósa eftir smekk

Leiðbeiningar

1

Þeytið rjóma þar til hann er léttþeyttur.

2

Setjið rjómaost, vanillusykur og flórsykur saman í aðra skál og þeytið vel saman.

3

Blandið rjómaostablöndunni varlega saman við rjómann, skerið jarðarber í bita og bætið þeim við blönduna ásamt Daim-kurlinu.

4

Bakið vöfflur að eigin vali.

5

Setjið stóra kúlu af blöndunni á miðja vöffluna og berið fram með heitri karamellusósu.

Notes

Vöfflur með Daim rjóma

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
Jarðarberja chia grauturFullkominn og einfaldur morgunmatur sem er þægilegur að útbúa daginn áður og hafa tilbúinn um morguninn. Gott að taka þetta…