fbpx

Curlymolar

Vel klístraðar og með nóg af súkkulaði og til að toppa það kemur karamellukeimurinn í gegn, namm!

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 12 Curlywurly (21,5 g stk.)
 300 g dökkt súkkulaði
 120 g smjör
 300 g síróp
 190 g Rice Krispies

Leiðbeiningar

1

Takið til skúffukökuform (um 40 x 30 cm), setjið eina örk af bökunarpappír í botninn og upp kantana, spreyið með matarolíuspreyi og geymið.

2

Setjið 6 stykki af Curlywurly, súkkulaði, smjör og sýróp í pott og bræðið við meðalháan hita þar til allt er bráðið saman.

3

Saxið hin 6 Curlywurly stykkin niður í litla bita.

4

Takið súkkulaðiblönduna af hellunni og blandið Rice Krispies saman við með sleikju.

5

Setjið blönduna í skúffukökuformið, dreifið jafnt úr blöndunni og reynið að slétta eins og unnt er.

6

Stráið Curlywurly yfir allt saman og setjið í kæli í um klukkustund og skerið síðan niður í hæfilega stóra kubba.


DeilaTístaVista

Hráefni

 12 Curlywurly (21,5 g stk.)
 300 g dökkt súkkulaði
 120 g smjör
 300 g síróp
 190 g Rice Krispies

Leiðbeiningar

1

Takið til skúffukökuform (um 40 x 30 cm), setjið eina örk af bökunarpappír í botninn og upp kantana, spreyið með matarolíuspreyi og geymið.

2

Setjið 6 stykki af Curlywurly, súkkulaði, smjör og sýróp í pott og bræðið við meðalháan hita þar til allt er bráðið saman.

3

Saxið hin 6 Curlywurly stykkin niður í litla bita.

4

Takið súkkulaðiblönduna af hellunni og blandið Rice Krispies saman við með sleikju.

5

Setjið blönduna í skúffukökuformið, dreifið jafnt úr blöndunni og reynið að slétta eins og unnt er.

6

Stráið Curlywurly yfir allt saman og setjið í kæli í um klukkustund og skerið síðan niður í hæfilega stóra kubba.

Curlymolar

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
ÁvaxtasafapinnarÉg er farin að hlakka óendanlega mikið til sumarsins og ég lék mér með ljós sólarinnar við að mynda þessa…
MYNDBAND
SmjördeigshjörtuÞað getur verið svo ljúft að baka eitthvað sem er ofureinfalt en á sama tíma ljúffengt og fallegt. Þessi uppskrift…
MYNDBAND
JarðaberjarósirJarðarberjarósir, brætt Toblerone og freyðivín er fullkomið trít fyrir Valentínusardaginn 🌹🥂 Komdu ástinni þinni á óvart með öðruvísi blómvendi sem…