Lúxus chiagrautur

Kókos- og möndlusmjörið er algjör hittari út á grautinn, berin síðan mjúk og sæt, kókosflögur og hnetur með smá kröns, þetta var allt saman + meira var hreinlega algjör negla!

Magn4 skammtarRating0.0

Uppskrift

Hráefni

Chia grautur uppskrift
 150 g Chia fræ
 800 ml möndlumjólk
 350 g kókosjógúrt
,,Topping" á Chia graut
 Rapunzel kókos- og möndlusmjör með döðlum
 Rapunzel döðlusýróp
 Driscolls brómber
 Driscolls bláber
 Niðurskorinn banani
 Ristaðar kókosflögur
 Saxaðir pistasíukjarnar
 Smá saxað dökkt súkkulaði

Leiðbeiningar

1

Hrærið öllu saman í skál og leyfið að standa í um 10 mínútur.

2

Hrærið þá aftur upp í blöndunni, setjið lok á skálina og geymið í kæli í að minnsta kosti 3 klukkustundir eða yfir nótt.

3

Skiptið síðan niður í skálar og toppið með neðangreindum hugmyndum.


SharePostSave

Hráefni

Chia grautur uppskrift
 150 g Chia fræ
 800 ml möndlumjólk
 350 g kókosjógúrt
,,Topping" á Chia graut
 Rapunzel kókos- og möndlusmjör með döðlum
 Rapunzel döðlusýróp
 Driscolls brómber
 Driscolls bláber
 Niðurskorinn banani
 Ristaðar kókosflögur
 Saxaðir pistasíukjarnar
 Smá saxað dökkt súkkulaði

Leiðbeiningar

1

Hrærið öllu saman í skál og leyfið að standa í um 10 mínútur.

2

Hrærið þá aftur upp í blöndunni, setjið lok á skálina og geymið í kæli í að minnsta kosti 3 klukkustundir eða yfir nótt.

3

Skiptið síðan niður í skálar og toppið með neðangreindum hugmyndum.

Notes

Lúxus chiagrautur

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
Jarðarberja chia grauturFullkominn og einfaldur morgunmatur sem er þægilegur að útbúa daginn áður og hafa tilbúinn um morguninn. Gott að taka þetta…