Eðlu burrito

Hver elskar ekki eðlu eða burrito? Því ekki þá að sameina þessar dásemdir og gera bara eðlu burrito ?

blank
Magn1 skammturRating0.0

Uppskrift

Hráefni

 500 g hakk
 1 stk Mission salsa sósa (ein krukka)
 1 dl Maískorn
 1 stk Mission vefjur original (einn pakki)
 Philadelphia rjómaostur
 Rifinn mozzarella ostur
 salt og pipar
 Má krydda aukalega (t.d Cumin, timian og paprikuduft 1tsk af hverju)

Leiðbeiningar

1

Steikjið hakkið á pönnu og kryddið

2

Bætið svo salsasósunni og maísbaunum út á, hitið ögn saman og slökkvið undir

3

Smyrjið svo rjómaostinum yfir alla vefjuna og dreifið rifnum osti yfir

4

Setjið svo vel af hakkinu á miðja vefjuna og rúllið upp

5

Hitið svo vefjuna á pönnu þar til mozzarella osturinn er bráðnaður og njótið


SharePostSave

Hráefni

 500 g hakk
 1 stk Mission salsa sósa (ein krukka)
 1 dl Maískorn
 1 stk Mission vefjur original (einn pakki)
 Philadelphia rjómaostur
 Rifinn mozzarella ostur
 salt og pipar
 Má krydda aukalega (t.d Cumin, timian og paprikuduft 1tsk af hverju)
Eðlu burrito

Aðrar spennandi uppskriftir

blank
MYNDBAND
BBQ kjötbollurHér erum við með ljúffengar kjötbollur sem er tilvalið að bjóða upp á í veislum eða sem kvöldmat með t.d…