fbpx

Carobkúlur

Einföld uppskrift að carobkúlum en það er geggjað að eiga svona orkukúlur í ísskápnum eða frystinum.

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 1 bolli möndlur
 ½ bolli valhnetur
 4 msk Rapunzel carobduft plús auka carob til að velta uppúr
 1 msk maca duft
 1 ½ bollar ferskar döðlur

Leiðbeiningar

1

Byrjið á að setja möndlur og valhnetur í matvinnsluvél og myljið niður í smátt kurl.

2

Bætið svo carobi og maca dufti í matvinnsluvélina og blandið í nokkrar sekúndur.

3

Síðast eru döðlurnar steinhreinsaðar og þeim bætt útí matvinnsluvélina og öllu blandað vel saman.

4

Mótið svo litlar kúlur og veltið uppúr carobi.


Uppskrift eftir Hildi Ómars.

DeilaTístaVista

Hráefni

 1 bolli möndlur
 ½ bolli valhnetur
 4 msk Rapunzel carobduft plús auka carob til að velta uppúr
 1 msk maca duft
 1 ½ bollar ferskar döðlur

Leiðbeiningar

1

Byrjið á að setja möndlur og valhnetur í matvinnsluvél og myljið niður í smátt kurl.

2

Bætið svo carobi og maca dufti í matvinnsluvélina og blandið í nokkrar sekúndur.

3

Síðast eru döðlurnar steinhreinsaðar og þeim bætt útí matvinnsluvélina og öllu blandað vel saman.

4

Mótið svo litlar kúlur og veltið uppúr carobi.

Carobkúlur

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
ÁvaxtasafapinnarÉg er farin að hlakka óendanlega mikið til sumarsins og ég lék mér með ljós sólarinnar við að mynda þessa…
MYNDBAND
SmjördeigshjörtuÞað getur verið svo ljúft að baka eitthvað sem er ofureinfalt en á sama tíma ljúffengt og fallegt. Þessi uppskrift…
MYNDBAND
JarðaberjarósirJarðarberjarósir, brætt Toblerone og freyðivín er fullkomið trít fyrir Valentínusardaginn 🌹🥂 Komdu ástinni þinni á óvart með öðruvísi blómvendi sem…