Vegan Waldorfsalat með pekanhnetum

Rjómalagað salat með hnetum og súkkulaði.

Magn1 skammturRating0.0

Uppskrift

Hráefni

 3 græn epli
 3 stk sellerístönglar
 200 g vínber, blá eða græn (eða bæði)
 70 g pekanhnetur
 150 ml Oatly Visp þeytirjómi
 100 ml Oatly iMat Creme Fraiche
 3 msk vegan majónes
 1 msk hlynsíróp
 Smá hvítur pipar
 Súkkulaði Rapunzel 70%

Leiðbeiningar

1

Þeytið rjómann og ristið pekanhneturnar létt á þurri pönnu. Skerið svo epli, sellerí og vínber í litla bita. Svo er öllu blandað saman í skál. Toppið með rifnu súkkulaði, þar fer magn eftir smekk.

2

Mæli með að þeyta allan rjómann úr fernunni og geyma afganginn þeyttan inn í ísskáp, fullkomið að næla sér í skeið af þeyttum rjóma út í kakóið daginn eftir.


Uppskrift eftir Hildi Ómars.

Matreiðsla, , TegundInniheldur,
SharePostSave

Hráefni

 3 græn epli
 3 stk sellerístönglar
 200 g vínber, blá eða græn (eða bæði)
 70 g pekanhnetur
 150 ml Oatly Visp þeytirjómi
 100 ml Oatly iMat Creme Fraiche
 3 msk vegan majónes
 1 msk hlynsíróp
 Smá hvítur pipar
 Súkkulaði Rapunzel 70%
Vegan Waldorfsalat með pekanhnetum

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
Spicy guacamoleVið elskum ferskt guacamole og hér höfum við örlítið sterkari útgáfu af dásamlegu guacamole!
blank
MYNDBAND
LinsupönnukökurLinsupönnukökur, -vefjur, eða -flatbrauð? Hér erum við allavega með ótrúlega einfalda uppskrift af glúteinlausum pönnukökum með lauk og svörtu salti.
blank
MYNDBAND
Pepperoni ostasalatHér hafið þið hið heilaga pepperoni ostasalat eins og Jói Fel útbjó það forðum daga í bókinni. Þetta er nokkuð…