Sumarsósan

Æðisleg köld sósa sem hentar vel með grillmatnum.

Magn1 skammturRating0.0

Uppskrift

Hráefni

 ½ krukka Heinz majónes
 ½ dl Blue Dragon Sweet Chili sósa
 100 g Philadelphia rjómaostur með graslauk
 1-2 tsk maukaður hvítlaukur
 salt og pipar

Leiðbeiningar

1

Blandaðu saman öllum hráefnunum.

SharePostSave

Hráefni

 ½ krukka Heinz majónes
 ½ dl Blue Dragon Sweet Chili sósa
 100 g Philadelphia rjómaostur með graslauk
 1-2 tsk maukaður hvítlaukur
 salt og pipar
Sumarsósan

Aðrar spennandi uppskriftir