Gómsætt ostasalat

Hér er að finna klassíska og góða ostasalatið sem margir þekkja með örlitlu öðru sniði. Salatið er fullkomið hvort sem það er á Tuc kexið eða ofan á nýbakað brauð. Algjört sælgæti svo ekki sé meira sagt!

Magn1 skammturRating0.0

Uppskrift

Hráefni

 1 stk hvítlauks kryddostur
 1 stk beikon og paprika kryddostur
 4-6 litlir vorlaukar
 1 rauð paprika
 Stór klasi af rauðum vínberjum
 2 dl bláber
 3-4 msk Heinz majónes
 Pipar eftir smekk
 TUC kex

Leiðbeiningar

1

Skerið ostana, vorlaukinn og paprikuna smátt niður og vínberin í tvennt, blandið saman í skál ásamt bláberjum.

2

Setjið majónesið út í og kryddið með smá pipar.

3

Berið fram með TUC kexi.


Uppskrift frá Lindu Ben.
SharePostSave

Hráefni

 1 stk hvítlauks kryddostur
 1 stk beikon og paprika kryddostur
 4-6 litlir vorlaukar
 1 rauð paprika
 Stór klasi af rauðum vínberjum
 2 dl bláber
 3-4 msk Heinz majónes
 Pipar eftir smekk
 TUC kex
Gómsætt ostasalat

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
Spicy guacamoleVið elskum ferskt guacamole og hér höfum við örlítið sterkari útgáfu af dásamlegu guacamole!
blank
MYNDBAND
LinsupönnukökurLinsupönnukökur, -vefjur, eða -flatbrauð? Hér erum við allavega með ótrúlega einfalda uppskrift af glúteinlausum pönnukökum með lauk og svörtu salti.
blank
MYNDBAND
Pepperoni ostasalatHér hafið þið hið heilaga pepperoni ostasalat eins og Jói Fel útbjó það forðum daga í bókinni. Þetta er nokkuð…